„Bítlarnir“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 157.157.189.252 (spjall), breytt til síðustu útgáfu GhalyBot
Lína 3:
 
== Saga ==
Bítlarnir voru áhrifamikil [[Popptónlist|popphljómsveit]] sem var stofnuð [[1960]]. Hljómsveitin er í hópi þeirra vinsælustu sem uppi hafa verið. Meðlimir sveitarinnar koma frá [[Liverpool]] í Englandi og á rætur sínar að rekja til [[hljómsveit]]arinnar [[The Quarry Men]], sem var stofnuð af [[John Lennon]] árið [[1956]]. Árið [[1957]] gekk [[Paul McCartney]] til liðs við hannhana, og árið [[1958]] [[George Harrison]] seinna ganga [[Stuart Sutcliffe]] og [[Pete Best]] til liðs við hannhana. Hljómsveitin gekk undir ýmsum nöfnum næstu árin, t.d. [[Johnny and the Moondogs]], [[The Silver Beetles]] og vorið [[1960]] voru hljómsveitarmeðlimir farnir að kalla sig Bítlana (The Beatles).
 
Í upphafi voru The Quarry Men aðeins enn ein [[skiffle]] hljómsveitin í [[Liverpool]] en þroskaðist og þegar þeir slógu í gegn snemma á sjöunda áratugnum spiluðu þeir nýstárlega kraftmikla [[popptónlist]]. Fyrsta [[breiðskífa]] þeirra ''[[Please Please Me]]'' kom út árið [[1963]] og tónlist þeirra hélt áfram að þróast allt þar til yfir lauk árið [[1970]], þegar síðasta plata þeirra kom út, ''[[Let it be]]'', en samstarfi þeirra var þá þegar lokið og upptökurnar á plötunni voru gamlar.
Lína 17:
 
== Breiðskífur ==
* [[Please Please Me]] ([[1963]]) awesoma lol
* [[With the Beatles]] ([[1963]])
* [[A Hard Day's Night]] ([[1964]])