„Valdimar atterdag“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: be:Вальдэмар IV Атэрдаг
mEkkert breytingarágrip
Lína 25:
* '''[[Margrét Valdimarsdóttir mikla|Margrét]]'''
}}
'''Valdimar atterdag''' eða '''Valdimar 4.''' (um [[1320]] – [[24. október]] [[1375]]) var konungur [[Danmörk|Danmerkur]] frá 1340 til dauðadags. Hann var yngsti sonur Kristófers 2., sem dó 1332. Danmörk hafði verið án konungs í átta ár þegar Valdimar, sem hafði alist upp í Suður-Þýskalandi við hirð keisarans, var valinn til að vera konungur eftir að [[Geirharður 3. af Holtsetalandi[|Geirharður greifi]], sem haldið hafði Danmörku sem tryggingu vegna skulda, var myrtur árið 1340 af [[Niels Ebbesen]] [[1340]].
 
Ákveðið var að ríki Valdimars skyldi ná yfir nyrsta hluta [[Jótland]]s og suðurmörk þess vera um [[Limafjörður|Limafjörð]]. Afganginn af Jótlandi fékk hann með því að greiða 35 þúsund [[Ríkismark|mörk]] [[silfur]]s og samþykkt var að greifarnir gæfu síðar upp [[Kalø]], [[Horsens]], [[Kolding]] og [[Ribe]]. Stórar landareignir fékk hann síðan þegar hann giftist Heiðvigu dóttur [[Eiríkur 2. af Slésvík|Eiríks 2.]] hertoga af [[Slésvík]].