„Kræklingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Peturh (spjall | framlög)
Lína 27:
 
== Lífsferill ==
Kræklingur verður kynþroska á fyrsta ári. Kræklingur hrygnir á vori eða sumri. Kvendýrin hrygna 5-12 milljónmilljónum eggjumeggja. Frjóvgun verður í sjónum þegar sæðisfruma hefur synt egg uppi og sameinast því. Úr frjóvguðum eggjum þroskast sviflægar [[lifrfa|lirfur]] sem nærast á smáum [[svifþörungur|svifþörungum.]] Lirfurnar [[myndbreyting|myndbreytast]] og mynda þunna gagnsæja skel. Kræklingalirfa berst með straumum þangað til full myndbreyting hefur átt sér stað. Sviflæga stigið stendur í nokkrar vikur en síðan myndast skel og fóturinn vex og lifran myndar spunaþræði til að festa sig við undirlag. Lirfan getur nú notað fótinn til sunds og til að færa sig.
 
== Fæðukeðja ==