„Ragnar Kjartansson (myndhöggvari)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
K.a.k. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
K.a.k. (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Ragnar Kjartansson''' (fæddur [[17. ágúst]] [[1923]] á Staðastað á Snæfellsnesi, dáinn [[26. október]] [[1988]] í Reykjavík) var íslenskur myndhöggvari og leirkerasmiður.
 
 
Ragnar lærði leirkerasmíði hjá Guðmundi Einarssyni frá Miðdal og stundaði listnám í Handíðaskólanum og Myndlistaskólanum í Reykjavík meðal annars hjá Ásmundi Sveinssyni og í Svíþjóð.