11
breytingar
Ingabringa (spjall | framlög) |
Ingabringa (spjall | framlög) |
||
==Stop motion á árunum 1960-2010==
Árið 1965 gerðist það fyrst að stop motion mynd var tilnefnd til [[Óskarsverðlaunin|Óskarsverðlauna]]. Myndin hét ''Clay''(eða ''the Origin of Species'') og var hún eftir sjálfstætt starfandi teiknarann Eliot Noyes Jr., en hann hafði töluvert endurbætt tæknina við að nota skúlptúra úr [[leir]] í stop motion kvikmyndir.
Áratug seinna eða árið 1975 vann myndin
Um sama leyti, árið 1978, í [[Evrópa|Evrópu]] gerði ítalski kvikmyndagerðarmaðurinn Francesco Misseri stop motion myndina "Quaq Quao", en í henni notaðist Misseri við pappírsskúlptúra, svokallað "Origami", í stað leirskúlptúra. Árið 1979 var gerð stop motion [[teiknimynd]] eftir frægri sögu Tove Janssons um [[Múmínálfarnir|Múmínálfana]].
|
breytingar