„Eygló Harðardóttir (stjórnmálamaður)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 69:
Eygló hefur setið á [[Alþingi]] fyrir [[Suðurkjördæmi]] frá nóvember [[2008]]. Hún tók sæti á [[Alþingi]] fyrir hönd [[Framsóknarflokkurinn|Framsóknarflokksins]] þegar [[Guðni Ágústsson]] fyrrverandi formaður flokksins sagði af sér þingmennsku. Fyrir Alþingiskosningarnar 2009 skipaði hún annað sæti á lista Framsóknarflokksins í [[Suðurkjördæmi]] og er 7. þingmaður kjördæmisins.
 
Eygló sat í [[heilbrigðisnefnd]], [[iðnaðarnefnd]] og [[umhverfisnefnd]] [[Alþingi|Alþingis]] árin 2008-2009. Hún sat í [[menntamálanefnd]] og [[viðskiptanefnd]] árin 2009-2011 og [[allsherjar- og menntamálanefnd]] árið 2011. Á árunum 2009-2010 sat hún í þingmannefnd <ref>[http://www.althingi.is/vefur/b.ht]</ref> til að fjalla um skýrslu [[Rannsóknarnefnd Alþingis| Rannsóknarnefndar Alþingis]]<ref>[http://www.rannsoknarnefnd.is/]</ref>.
 
Eygló á nú sæti í [[velferðarnefnd]] og er varamaður í [[efnhags- og viðskiptanefnd]] og [[allsherjar- og menntamálanefnd]]