„Joan Miró“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Mcgrimlock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Mcgrimlock (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 6:
Miró kom af ættum gullsmiða og húsgagnasmíðara. Hann byrjaði ungur að teikna sér til gamans í kennslustundum í grunnskóla áður en hann gekk í listaskólann í La Llotja árið 1907, föður sínum til mikillar gremju. Hann lærði í Cercle Artístic de Sant Lluc skólanum og hélt sína fyrstu sýningu árið [[1918]] í Dalmau galleríinu. Verkum hans var vægast sagt illa tekið, enda voru þau mjög nýstárleg og öðruvísi en þau verk sem voru algeng á þessum tíma. Miró flutti til [[París|Parísar]] árið [[1920]] til þess að vera nær listasamfélaginu sem hafði myndast þar. Þegar að hann flutti til Parísar þá fór stíllinn hans að breytast nokkuð, það fór að bera meira á einstökum stíl Miró ásamt áhrifum frá [[Þjóðernishyggja|Þjóðernishyggju]]. Þjóðernisstíllinn sem hann var farinn að mynda sér einkenndi verk hans út ferillinn, sem og symbólismi.
 
Árið [[1924]] gekk MiríMiró í hóp sem kallaði sig Súrrealíska hópinn. Þau verk sem hann gerði á því tímabili sem hann var í þessum hóp eru oft kölluð "Draumaverk" Mírós, en þau voru langt frá því að vera hefðbundin. Árið [[1928]] málaði hann verkið The Dutch Interiors, en það er talið marka endalok draumatímabilsins. Miró giftist Pilar Juncosa í [[Palma de Mallorca|Palma á Mallorca]] árið [[1929]].
 
{{Stubbur|æviágrip}}