„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Tiltekt í tenglunum
Cessator (spjall | framlög)
tiltekt í tenglunum
Lína 5:
== Hallirnar fjórar ==
[[mynd:Frederik V - Amalienborg.jpg|thumb|300px|Stytta af Friðriki V sem stendur á miðju Amalíuborgartorgi]]
Núverandi Amalíuborg stendur á grunni tveggja eldri halla. Fyrsta Amalíuborgin var Soffíu Amalíuborg sem var byggð af [[Soffía Amalía|Soffíu Amalíu]], drottningu [[Friðrik 3. Danakonungur|Friðriks 3.]] á árunum [[1669]]-[[1673]]. Þessi höll brann til grunna [[19. apríl]] [[1689]] vegna [[ópera|óperusýningar]] þar sem sviðsljósin kveiktu í leikmyndinni. Eldurinn varð til þess að 170 manns fórust. Önnur Amalíuborgin var reist sem lítill sumardvalarstaður af [[Friðrik 4. Danakonungur|Friðriki 4.]] eftir aldamótin [[1700]].
 
Núverandi Amalíuborg er talin hugmynd [[Johann Hartwig Ernst Bernstorff|Johanns Hartwigs Ernst Bernstorff]], sendiherra Dana í [[París]] og var reist að undirlagi [[Adam Gottlob Moltke|Moltkes]] [[hirðmarskálkur|hirðmarskálks]] Friðriks 5. Hún var teiknuð af byggingameistara konungs, [[Nicolai Eigtved]]. Bygging hallarinnar hófst [[1750]] og var lokið við að byggja allar fjórar hallirnar [[1760]].
Lína 16:
 
Hallirnar fjórar eru:
* Höll Kristjáns VII, upprunalega Höll [[Adam Gottlob Moltke|Moltkes]], byggð fyrir Adam Gottlob Moltke hirðmarskálk.
* Höll Kristjáns VIII, upprunalega Höll [[Christian Frederik Levetzau|Levetzaus]], byggð fyrir [[Christian Frederik Levertzau]] ráðherra.
* Höll Friðriks VIII, upprunalega þekkt sem Höll Brockdorffs, byggð fyrir [[Joachim Brockdorff]] greifa.
Lína 38:
=== Höll Kristjáns IX ===
Höll Kristjáns IX er einnig þekkt sem höll Schacks. Þetta er suðaustur höllin og hefur verið heimili konungsfjölskyldunnar síðan [[1967]].
Byrjað var að byggja hana um [[1750]] af [[Nicolai Eigtved|Eigtveds]] og hafði arkitektinn Christian Josef Zuber fyrst umsjón með byggingunni svo Philip de Lange.
 
== Konunglegu verðir ==
Lína 51:
 
== Amalíugarður ==
[[Amalíugarður]] ([[danska]]: [[Amaliehaven]]) er lítill garður staðsettur á milli Amalíuborgar og gosbrunnsins í [[Frederiksstaden|Frederiksstaden-hverfinu]] í miðbæ Kaupmannahafnar. Garðurinn er nokkuð nýlegur þar sem hann var opnaður [[1983]] en hann var gjöf frá A.P. Møller og Chastine McKinney Møller stofnuninni.
 
== Heimildir ==