„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 11:
Þegar [[Kristjánsborgarhöll]] brann [[26. febrúar]] [[1794]] keypti konungsfjölskyldan hallirnar fjórar og gerði að bústað sínum.
 
Samkvæmt teikningum Eigtveds af [[Fredrikstad]] og Amalíuborgar höllunum voru hallirnar fjórar, sem umkringdu torgið, byggðar sem höfðingjasetur fyrir fjölskyldur af heldri ættum. Allar hallirnar eru eins að utan, en mjög ólíkar að innan. Svæðið sem átti að byggja hverja höll á var gefið völdum aðalsmönnum til að byggja á. Seinna meir voru þeir undanþegnir sköttum og skyldum. Eina skilyrðið var að hallirnar ættu að fylgja tilteknum byggingarstíl Fredrikstad og ættu að vera byggðar innan ákveðinna tímamarka.
 
Byrjað var að reisa hallirnar á vestur hliðinni árið 1750. Þegar Eigtved dó árið [[1754]] var búið að byggja báðar vestur hallirnar. Vinnan á hinum höllunum var haldið áfram af samstarfsmanni Eigtveds, Lauritz de Thurah, samkvæmt áætlunum Eigtveds. Hallirnar voru fullgerðar árið [[1760]].
Lína 21:
* Höll Kristjáns IX, upprunalega þekkt sem Höll Schacks, byggð fyrir [[Severin Løvenskjold]] ráðherra en vegna fjárhagsörðugleika tók [[Anne Sophie Schack]] greifynja við verkefninu [[1754]].
 
Allar hallirnar fjórar voru með aðalinngang sem snérisneri að Amalíugötu og þjónustuinngang sem sneri að Frederiksgade.
[[Mynd:Christian VII' Mansion - Amalienborg.jpg|thumb|left|170px|Höll Kristjáns VII]]
[[Mynd:Amalienborg - Christian VIIIs Palæ.jpg |thumb|right|170px|Höll Kristjáns VIII]]
Lína 28:
 
=== Höll Kristjáns VIII ===
Höll Kristjáns VIII er einnig þekkt sem höll Levetzau og var upprunalega byggð fyrir Christian Frederik Levetzau, sem sat í ráðgjafarnefnd konungs, árin [[1750]]-[[1760]]. Þetta er norð-vesturnorðvestur höllin og var heimili Friðriks Danaprins til ársins [[2011]].
Eftir að Eigtved dó árið [[1754]], fór umsjón með byggingu hallarinnar yfir í hendur Lauritz de Thurah sem var konunglegur arkitekt og sá hann um að verkið væri framkvæmt eftir áætlunum Eigtveds.
[[mynd:Frederik VIII's Palæ.jpg|thumb|170px|left|Höll Friðriks VIII]]
[[mynd:Christian IX's Palæ.jpg|thumb|170px|right|Höll Kristjáns IX]]
=== Höll Friðriks VIII ===
Höll Friðriks VIII er einnig þekkt sem höll [[Brockdorffs]]. Þetta er norð-austurnorðaustur höllin og var heimili Ingrid Danadrottningu þangað til hún lést árið [[2000]]. Höllin hefur nýlega verið uppgerð og er heimili Friðriks krónprins og Mary krónprinsessu.
Höllin var upprunalega byggð fyrir Joachim Brockdorff um 1750. Brockdorff dó árið [[1763]] og eignaðist Adam Gottlob Moltke yfirþjónn þá höllina. Moltke seldi hana tveimur árum seinna til [[Friðriks V]].
 
=== Höll Kristjáns IX ===
Höll Kristjáns IX er einnig þekkt sem höll Schacks. Þetta er suð-austursuðaustur höllin og hefur verið heimili konungsfjölskyldunnar síðan 1967.
Byrjað var að byggja hana um 1750 af Eigtved og hafði arkitektinn Christian Josef Zuber fyrst umsjón með byggingunni svo Philip de Lange.