„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|55|41|3|N|12|35|35|E|}}
[[Mynd:Copenhagen_amalienborg_seen_from_opera_house.jpg|thumb|300px|right|Amalíuborg séð frá [[Óperuhúsið í Kaupmannahöfn|óperuhúsinu]] ]]
'''Amalíuborg''' ([[danska]]: ''Amalienborg Slot'') er [[höll]] í [[Kaupmannahöfn]] í [[Danmörk]]u. Höllin er bústaður [[danska konungsfjölskyldan|dönsku konungsfjölskyldunnar]]. Amalíuborg er fjórar nákvæmlega eins hallir í [[rókokó|rókokóstíl]] sem standa umhverfis átthyrnt torg. Höllin var byggð fyrir fjórar aðalsfjölskyldur í miðju [[Frederiksstaden]]-hverfinu sem stofnað var af [[Friðrik 5. Danakonungur|Friðriki 5.]].
 
== Hallirnar fjórar ==