„Hveiti“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Bæti við: kbd:Гуэдз, tt:Бодай
Tia8 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Lína 39:
}}
{{commons|Wheat|hveiti}}
'''Hveiti''' ([[fræðiheiti]]: ''Triticum'') er [[ættkvísl (flokkunarfræði)|ættkvísl]] [[jurt]]a af [[grasaætt]] sem eru ræktaðar um allan heim. Hveiti er ein mikilvægasta kornjurt heims og er í öðru sæti yfir mest ræktuðu kornjurtir á eftir [[maís]]. Hveiti er yfirleitt malað í [[mjöl]] sem notað er til að búa til [[brauð]], [[kaka|kökur]], [[pasta]] og [[kúskús]] og einnig í [[Bjór (öl)|bjórger]]ð og [[vodka]] svo eitthvað sé nefnt. [[Trefjar]]íkt hveiti[[klíð]] er einnig notað bæði til manneldis og í skepnufóður. Sumt fólk hefir ofnæmi fyrir glíadíni sem er að finna í hveiti og kallast sá sjúkdómur Celiac sjúkdómur. Hveiti er ræktað á ökrum og svo er það unnið eftir að það er týnt upp út ökrunum. Misjafnt er hvernig hveitið er malað og þá er hægt að fá [[heilhveiti]] eða fín malað hveiti sem oftast er notað í [[kökur]].
 
Á sama hátt eru margar tegundir til af hveiti og sú tegund sem mest hefur verið notuð í bakstur nefnist í flokkunarkerfi lífvera [[Triticum aestivum]]. Önnur tegund af hveiti sem mikið hefur verið á heilsuvörumarkaðnum síðustu ár er kölluð í daglegu tali spelt og nefnist [[Triticum spelta]] í flokkunarkerfinu. Þegar spelt kom á markaðinn var fullyrt að þeir sem hefðu ofnæmi fyrir hveiti og einnig þeir sem eru með [[glútenóþol]] (celiac sjúkdóm) myndu þola [[spelt]]. Einstaklingar með glútenóþol, sem prófuðu þessa vöru, komust fljótt að því að þessi fullyrðing stóðst engan veginn.
 
[[File:Wheat harvest.jpg|thumb|Wheat harvest]]
 
 
{{Stubbur|líffræði}}