„Einhverfa“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Popp~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Haj20 (spjall | framlög)
Lína 57:
* Skeytingarlaust
* [[Kvíði|Kvíðið]].
 
Barn með [[einhverfa|einhverfu]] getur átt í erfiðleikum með:
* að skiptast á og deila með öðrum
* að upplifa sig sem hluta af heild og taka til sín það sem sagt er yfir hóp, t.d. í kennslustundum
* samvinnu og að meðtaka það sem aðrir hafa til málanna að leggja, eigið hlutverk og hefur þörf fyrir að stjórna
* að skilja og laga sig að félagslegum venjum og leikreglum
* að bregðast við þrýstingi jafnaldra og að vita hvenær verið er að spila með það eða misnota
* að skilja fyrirætlanir annarra
* að skilja þarfir annarra, tilfinningar og hugsanir
* að hefja félagsleg samskipti
* að taka þátt og spinna upp leik með öðrum
* að samhryggjast eða gleðjast með öðrum
* félagslegar rökræður vegna þess að það er upptekið af smáatriðum og á erfitt með að sjá og skilja heildarmynd
* samskipti við jafnaldra en umgengni við þá, sem eru eldri eða yngri, gengur yfirleitt betur
 
== Greining ==