Munur á milli breytinga „Ragnar Kjartansson (myndhöggvari)“

ekkert breytingarágrip
m (Tók aftur breytingar 79.222.191.240 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Frozen Feeling)
'''Ragnar Kjartansson''' (fæddur [[17. ágúst]] [[1923]] á Staðastað á Snæfellsnesi, dáinn [[26. október]] [[1988]] í Reykjavík) var íslenskur myndhöggvari og leirkerasmiður.
 
Ragnar lærði leirkerasmíði hjá Guðmundi Einarssyni frá Miðdal og stundaði listnám í Handíðaskólanum og Myndlistaskólanum í Reykjavík m.a. hjá Ásmundi Sveinssyni og í Svíþjóð.
Hann kenndi myndlist og var um tíma í stjórn Félags íslenskra myndlistamanna. Hann var einn af frumkvöðlum leirmunagerðar á Íslandi, stofnaði ásamt fleirum Funa keramik og síðar Glit.
Ragnar var einn af aðalhvatamönnum að stofnun Myndhöggvarafélags Íslands árið 1977 og var formaður þess um árabil.
 
Verk hans má finna víða um land t.d. Stóðið við Gömlu Hringbraut í Reykjavík eða Bárður Snæfellsás á Arnarstapa á Snæfellsnesi. Hann hélt fjölda einka- og samsýninga.
 
{{stubbur|æviágrip|ísland}}
Óskráður notandi