„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
 
Allar hallirnar fjórar voru með aðalinngang sem snéri að Amalíugötu og þjónustuinngang sem sneri að Frederiksgade.
[[myndMynd:Christian VII' Mansion - Amalienborg.jpg|thumb|left|170px|Höll Kristjáns VII]]
[[myndMynd:Amalienborg - Christian VIIIs Palæ.jpg |thumb|right|170px|Höll Kristjáns VIII]]
=== Höll Kristjáns VII ===
Höll Kristjáns VII var upprunalega byggð fyrir Adam Gottlob Moltke. Þetta er suðvestur höllin og hefur hún verið notuð síðan [[1885]] til að hýsa og skemmta þekktum gestum sem og fyrir hátíðarhöld. Höll Moltkes var reist á árunum [[1750]]-[[1754]] af bestu iðnaðarmönnum og listamönnum þeirra tíma undir eftirlits Eigtved. Þetta var dýrasta höllin af öllum fjórum höllunum á byggingartíma hennar og hafði stórfenglegustu húsgögnin. Samkomusalurinn (Riddersalen) var með útskurði eftir Louis August le Clerc, málverk eftir François Boucher og skreytingar eftir Giovanni Battista Fossati og eru þekktar víða sem fínustu dönsku Rococo innréttingar.
 
=== Höll Kristjáns VIII ===
 
Höll Kristjáns VIII er einnig þekkt sem höll Levetzau og var upprunalega byggð fyrir Christian Frederik Levetzau, sem sat í ráðgjafarnefnd konungs, árin [[1750]]-[[1760]]. Þetta er norð-vestur höllin og var heimili Friðriks Danaprins til ársins [[2011]].
Eftir að Eigtved dó árið [[1754]], fór umsjón með byggingu hallarinnar yfir í hendur Lauritz de Thurah sem var konunglegur arkitekt og sá hann um að verkið væri framkvæmt eftir áætlunum Eigtveds.
 
[[mynd:Frederik VIII's Palæ.jpg|thumb|170px|left|Höll Friðriks VIII]]
[[mynd:Christian IX's Palæ.jpg|thumb|170px|right|Höll Kristjáns IX]]
=== Höll Friðriks VIII ===
Höll Friðriks VIII er einnig þekkt sem höll [[Brockdorffs]]. Þetta er norð-austur höllinghöllin og var heimili Ingrid Danadrottningu þangað til hún lést árið [[2000]]. Höllin hefur nýlega verið uppgerð og er heimili Friðriks krónprins og Mary krónprinsessu.
 
Höllin var upprunalega byggð fyrir Joachim Brockdorff um 1750. Brockdorff dó árið [[1763]] og eignaðist Adam Gottlob Moltke yfirþjónn þá höllina. Moltke seldi hana tvemurtveimur árum seinna til [[Friðriks V]].
Höll Friðriks VIII er einnig þekkt sem höll [[Brockdorffs]]. Þetta er norð-austur hölling og var heimili Ingrid Danadrottningu þangað til hún lést árið [[2000]]. Höllin hefur nýlega verið uppgerð og er heimili Friðriks krónprins og Mary krónprinsessu.
Höllin var upprunalega byggð fyrir Joachim Brockdorff um 1750. Brockdorff dó árið [[1763]] og eignaðist Adam Gottlob Moltke yfirþjónn þá höllina. Moltke seldi hana tvemur árum seinna til [[Friðriks V]].
 
=== Höll Kristjáns IX ===
 
Höll Kristjáns IX er einnig þekkt sem höll Schacks. Þetta er suð-austur höllin og hefur verið heimili konungsfjölskyldunnar síðan 1967.
Byrjað var að byggja hana um 1750 af Eigtved og hafði arkitektinn Christian Josef Zuber fyrst umsjón með byggingunni svo Philip de Lange.
 
 
 
== Konunglegu verðir ==
Lína 50 ⟶ 44:
Amalíuborgar er gætt dag og nótt af lífvörðum drottningar ([[danska]]: ''Den Kongelige Livgarde''). Konunglegu verðirnir hjá [[Danski herinn|Danska hernum]] hafa þann tilgang að vernda öryggi [[drottning|drottningar]]. Verðirnir leggja af stað klukkan 11:30 frá [[Rósenborgarhöll]] og ganga um götur Kaupmannahafnar. Á hverjum degi á hádegi er [[vörður|varðarskipting]] en þá ganga þeir saman í röðum að sínu varðarhúsi og skipta um stöður. Þegar drottningin eða aðrir fjölskyldumeðlimir Konungsfjölskyldunnar dvelja í bústað sínum fylgir ávallt [[hljómsveit]] með lífvörðunum en það er ávallt látið lífverðina vita með fyrirvara ef svo er.
 
Hver vörður er á tveggja tíma vakt. Þar standa verðirnir til skiptis fyrir framan mjög áberandi varðarhús og svo ganga þeir fram og til baka fyrir framan höllina. Eftir þessar tvær klukkustundir er skipting varða.
[[myndMynd:Denmark. Capital Region. Copenhagen 280.JPG|thumb|left|Denmark. Capital Region. Copenhagen 280]]
 
Í varðarhúsinu er alltaf geymd rauð kápa. Hún er notuð þegar veðrið er kalt eða það er rigning. Þegar skipting varða á sér stað fer yfirmaður yfir öll varðarhúsin og kíkir á bak við kápurnar. Það er gömul hefð en fyrir mörgum árum áttu verðirnir til að fela kærustur sínar á bak við kápurnar á meðan á vakt stóð. Þetta er mjög líklegast ekki að gerast í dag en samt sem áður er þetta skylda yfirmannana enn þá.
 
Lína 58 ⟶ 52:
== Amalíugarður ==
[[Amalíugarður]] ([[danska]]: [[Amaliehaven]]) er lítill garður staðsettur á milli Amalíuborgar og gosbrunnsins í [[Frederiksstaden|Frederiksstaden-hverfinu]] í miðbæ Kaupmannahafnar. Garðurinn er nokkuð nýlegur þar sem hann var opnaður [[1983]] en hann var gjöf frá A.P. Møller og Chastine McKinney Møller stofnuninni.
 
 
 
 
== Heimildir ==
Lína 67 ⟶ 58:
* {{Wpheimild | tungumál = en | titill = Amalienborg Palace | mánuðurskoðað = 15. apríl | árskoðað = 2012}}
* http://www.copenhagenpictures.dk/amalborg.html
 
 
[[Flokkur:Hallir í Danmörku]]