Munur á milli breytinga „Stopmotion“

255 bæti fjarlægð ,  fyrir 8 árum
ekkert breytingarágrip
{{hreingerning}}
[[Mynd:Stop-motion lego.gif|thumb|Dæmi um stop motion bút]]
 
== Hvað er Stop motion? ==
[[Hugtak|Hugtakið]] '''stop motion''' er hægt að rita með eða án bandstriks og teljast báðar leiðirnar réttar. Ef [[bandtrik]] er notað í hugtakarituninni felur það í sér aukamerkingu sem tengist ekki inná svið [[Kvikmynd|kvikmynda]] en stop-motion þýðir: tæki sem stoppar vél sjálkrafa ef eitthvað hefur farið úrskeiðis (The New Shorter Oxford English Dictionary, 1993 edition). Stop motion fellur undir svið kvikmyndagerðar og felur í sér tækni sem lætur líta út fyrir að kyrrstæðir hlutir hreyfist. Stop motion tækni er gjarnan notuð í hreyfimyndum sem byggja á brúðum eða fígúrum sem mótaðar eru úr [[leir]]. Fígúrurnar fá sitt eigið líf þegar hver hreyfing er brotin niður í ramma sem eru myndaðir og settir saman í runu. Þegar myndin hefur verið sett saman og sýnd virðast persónur myndarinnar hreyfast af eigin vilja (.<ref>[http://pharosproductions.com/aosma/aosma_intro.html The art of stop motion]).</ref>
 
== Tilvísanir ==
==Áhugaverðir tenglar==
<div class="references-small"><references/></div>
*[http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_stop_motion_artists listi yfir stop motion listamenn]
 
*[http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_stop_motion_films listi yfir stop motion myndir]
== Heimildir: ==
*[http://en.wikipedia.org/wiki/Go_motion Go motion]
*[http://en.wikipedia.org/wiki/Still_motion Still motion]
*[http://en.wikipedia.org/wiki/Brickfilm Brickfilm]
*[http://pharosproductions.com/aosma/aosma_books.html útgefið efni]
==Heimildir:==
* The New Shorter Oxford English Dictionary, Clarendon Press, Oxford, Vol. 2 N-Z, 1993 edition,
* [http://pharosproductions.com/aosma/aosma_intro.html The art of stop motion]
 
[[Flokkur: Kvikmyndir]]
== Tenglar ==
* [http://pharosproductions.com/aosma/aosma_books.html útgefið efni]
 
[[Flokkur: Kvikmyndir]]