„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 50:
[[Mynd:Amalienborg change of guard.jpg|thumb|300px|right|Skipting [[Verðir í Kaupmannahöfn|varðanna]] ]]
Amalíuborgar er gætt dag og nótt af lífvörðum drottningar ([[danska]]: ''Den Kongelige Livgarde''). Konunglegu verðirnir hjá [[Danski herinn|Danska hernum]] hafa þann tilgang að vernda öryggi [[drottning|drottningar]]. Verðirnir leggja af stað klukkan 11:30 frá [[Rósenborgarhöll]] og ganga um götur Kaupmannahafnar. Á hverjum degi á hádegi er [[vörður|varðarskipting]] en þá ganga þeir saman í röðum að sínu varðarhúsi og skipta um stöður. Þegar drottningin eða aðrir fjölskyldumeðlimir Konungsfjölskyldunnar dvelja í bústað sínum fylgir ávallt [[hljómsveit]] með lífvörðunum en það er ávallt látið lífverðina vita með fyrirvara ef svo er.
[[mynd:Denmark. Capital Region. Copenhagen 280.JPG|thumb|left|Denmark. Capital Region. Copenhagen 280]]
Hver vörður er á tveggja tíma vakt. Þar standa verðirnir til skiptis fyrir framan mjög áberandi varðarhús og svo ganga þeir fram og til baka fyrir framan höllina. Eftir þessar tvær klukkustundir er skipting varða.
 
Hver vörður er á tveggja tíma vakt. Þar standa verðirnir til skiptis fyrir framan mjög áberandi varðarhús og svo ganga þeir fram og til baka fyrir framan höllina. Eftir þessar tvær klukkustundir er skipting varða.
[[mynd:Denmark. Capital Region. Copenhagen 280.JPG|thumb|left|Denmark. Capital Region. Copenhagen 280]]
Í varðarhúsinu er alltaf geymd rauð kápa. Hún er notuð þegar veðrið er kalt eða það er rigning. Þegar skipting varða á sér stað fer yfirmaður yfir öll varðarhúsin og kíkir á bak við kápurnar. Það er gömul hefð en fyrir mörgum árum áttu verðirnir til að fela kærustur sínar á bak við kápurnar á meðan á vakt stóð. Þetta er mjög líklegast ekki að gerast í dag en samt sem áður er þetta skylda yfirmannana enn þá.