„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 50:
[[Mynd:Amalienborg change of guard.jpg|thumb|300px|right|Skipting [[Verðir í Kaupmannahöfn|varðanna]] ]]
Amalíuborgar er gætt dag og nótt af lífvörðum drottningar ([[danska]]: ''Den Kongelige Livgarde''). Konunglegu verðirnir hjá [[Danski herinn|Danska hernum]] hafa þann tilgang að vernda öryggi [[drottning|drottningar]]. Verðirnir leggja af stað klukkan 11:30 frá [[Rósenborgarhöll]] og ganga um götur Kaupmannahafnar. Á hverjum degi á hádegi er [[vörður|varðarskipting]] en þá ganga þeir saman í röðum að sínu varðarhúsi og skipta um stöður. Þegar drottningin eða aðrir fjölskyldumeðlimir Konungsfjölskyldunnar dvelja í bústað sínum fylgir ávallt [[hljómsveit]] með lífvörðunum en það er ávallt látið lífverðina vita með fyrirvara ef svo er.
[[mynd:Denmark. Capital Region. Copenhagen 280.JPG|thumb|left|Denmark. Capital Region. Copenhagen 280]]
 
Hver vörður er á tveggja tíma vakt. Þar standa verðirnir til skiptis fyrir framan mjög áberandi varðarhús og svo ganga þeir fram og til baka fyrir framan höllina. Eftir þessar tvær klukkustundir er skipting varða.
 
Lína 57:
Skipting sem á sér stað á [[hádegi]] er mjög vandað verk. Ferðafólkið er mest í hádeginu og það tekur myndir af skiptingunni og því verður allt að vera rétt og fagmanlega gert hjá [[Dönsku konunglegu verðir|Dönsku konunglegu vörðunum]].
 
 
[[mynd:Denmark. Capital Region. Copenhagen 280.JPG|thumb|left|Denmark. Capital Region. Copenhagen 280]]
== Amalíugarður ==
[[Amalíugarður]] ([[danska]]: [[Amaliehaven]]) er lítill garður staðsettur á milli Amalíuborgar og gosbrunnsins í [[Frederiksstaden|Frederiksstaden-hverfinu]] í miðbæ Kaupmannahafnar. Garðurinn er nokkuð nýlegur þar sem hann var opnaður [[1983]] en hann var gjöf frá A.P. Møller og Chastine McKinney Møller stofnuninni.