„Amalíuborg“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
ArnarU89 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 22:
 
Allar hallirnar fjórar voru með aðalinngang sem snéri að Amalíugötu og þjónustuinngang sem sneri að Frederiksgade.
[[mynd:Christian VII' Mansion - Amalienborg.jpg|thumb|left|170px|Höll Kristjáns VII (''[[Höll Moltkes]]'')]]
[[mynd:Amalienborg - Christian VIIIs Palæ.jpg |thumb|leftright|170px|Höll Kristjáns VIII (''[[Höll Levetzaus]]'')]]
=== Höll Kristjáns VII ===
Höll Kristjáns VII var upprunalega byggð fyrir Adam Gottlob Moltke. Þetta er suðvestur höllin og hefur hún verið notuð síðan [[1885]] til að hýsa og skemmta þekktum gestum sem og fyrir hátíðarhöld. Höll Moltkes var reist á árunum [[1750]]-[[1754]] af bestu iðnaðarmönnum og listamönnum þeirra tíma undir eftirlits Eigtved. Þetta var dýrasta höllin af öllum fjórum höllunum á byggingartíma hennar og hafði stórfenglegustu húsgögnin. Samkomusalurinn (Riddersalen) var með útskurði eftir Louis August le Clerc, málverk eftir François Boucher og skreytingar eftir Giovanni Battista Fossati og eru þekktar víða sem fínustu dönsku Rococo innréttingar.
Lína 32:
Eftir að Eigtved dó árið [[1754]], fór umsjón með byggingu hallarinnar yfir í hendur Lauritz de Thurah sem var konunglegur arkitekt og sá hann um að verkið væri framkvæmt eftir áætlunum Eigtveds.
 
[[mynd:Frederik VIII's Palæ.jpg|thumb|170px|rightleft|Höll Friðriks VIII (''[[Höll Brockdorffs]]'')]]
[[mynd:Christian IX's Palæ.jpg|thumb|170px|leftright|Höll Kristjáns IX (''[[Höll Schacks]]'')]]
=== Höll Friðriks VIII ===
 
Lína 60:
== Amalíugarður ==
[[Amalíugarður]] ([[danska]]: [[Amaliehaven]]) er lítill garður staðsettur á milli Amalíuborgar og gosbrunnsins í [[Frederiksstaden|Frederiksstaden-hverfinu]] í miðbæ Kaupmannahafnar. Garðurinn er nokkuð nýlegur þar sem hann var opnaður [[1983]] en hann var gjöf frá A.P. Møller og Chastine McKinney Møller stofnuninni.
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
== Heimildir ==