„Hraunfossar“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Scandium2 (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
LeCardinal (spjall | framlög)
wider panoramic image
Lína 1:
{{hnit|64|42|7|N|20|58|41|W}}
[[Mynd:HraunfossarPano 2004Hraunfossar.jpg|thumb|right|400px|Hraunfossar við Hvítá í Borgarfirði.]]
'''Hraunfossar''' – (einnig nefndir '''Girðingar''') – er samheiti á ótal tærum, fossandi [[lind]]um sem koma undan [[Hallmundarhraun]]i, sem á þessum stað er nefnt Gráhraun, og renna í [[Hvítá (Borgarfirði)|Hvítá]] í Borgarfirði. Skammt frá Hraunfossum er bærinn [[Gilsbakki]] í [[Hvítársíða | Hvítársíðu]], ferðamannastaðurinn [[Húsafell]] er þar í grennd og ekki er langt til [[Reykholt]]s.