„Laugavegur (gönguleið)“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Hros (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 21:
[[Mynd:Öræfajökull.jpg |thumb|Öræfajökull]]
== Annar hluti göngunnar ==
Frá [[Hrafntinnusker|Hrafntinnuskeri]] liggur leiðin meðfram hlíðum [[Reykjafjöll|Reykjafjalla]],. þarÞar er [[Dalur|dalur]] sem er að mestum hluta sléttur. Þegar gengið er úr [[Dalur|dalnum]] liggur leiðin við [[Kaldaklofsfjall]]. Ef [[Veður|veður]] leyfir er sjálfsagt að ganga upp [[Fjall|fjallið]] [[Háskerðingur|Háskerðing]] sem er 1281 metri að hæð. Ef skyggni er gott þaðan sést meðal annars vel til [[Öræfajökull|Öræfajökuls]] og [[Langjökull|Langjökuls]]. Næsti áfangastaður er [[Jökultunga]]. Þar má finna mikla litadýrð og ljósgrænar [[Mosaþemba|mosaþembur]]. Leiðin niður [[Jökultunga|Jökultungu]] er mjög brött og þarf því að hafa varann á og fara varlega. Leiðin héðan liggur að Álftavatni þar sem má finna tvo skála sem er tilvalið að hvíla lúin bein fyrir næsta dag.
 
== Þriðji hluti göngunnar ==
Næsti áfangastaður gögnunnar er [[Hvanngil]], þá er gengið frá Álftavatni yfir [[Brattháls]]. Á leiðinni má sjá [[Fjall|fjöll]] eins og [[Bláfjall|Bláfjöll]] og [[Smáfjall|Smáfjöll]]. Þaðan er komið að göngubrú við [[Kaldaklofskvísl]]. Austan [[Kaldaklofskvísl|Kaldaklofskvíslar]] skiptist leiðin í tvennt, annars vegar er hægt að ganga eftir [[Mælifellssandur|Mælifellssandi]] og hins vegar [[Emstrur|Emstrum]]. Ef valið er að ganga eftir Emstrum þá er aftur um tvær leiðar að velja,. hægtHægt er að ganga að [[Útigönguhöfðar|Útigönguhöfðum]], þar sem má meðal annars finna fjallið [[Hattafell]] en einnig er hægt að fara suður með Álftavatni. Þar er að finna fallegt útsýni og hægt er að vaða á á leiðinni. Þeir sem ganga á Emstrum mega ekki láta fram hjá sér fara að ganga að [[MarkaðsfljótsgljúfurMarkarfljótsgljúfur|MarkaðsfljótsgljúfriMarkarfljótsgljúfri]]. Það er 160 til 180 metra djúpt og er talið að það hafi myndast í [[Hamfarahlaup|hamfarahlaupi]] fyrir um 2500 árum.
 
== Fjórði hluti göngunnar ==