Munur á milli breytinga „Laugavegur (gönguleið)“

 
== Þriðji hluti göngunnar ==
Næsti áfangastaður gögnunnar er [[Hvanngil]], þá er gengið frá Álftavatni yfir [[Brattháls]]. Á leiðinni má sjá [[Fjall|fjöll]] eins og [[Bláfjall|Bláfjöll]] og [[Smáfjall|Smáfjöll]]. Þaðan er komið að göngubrú við [[Kaldaklofskvísl]]. Austan [[Kaldaklofskvísl]] skiptist leiðin í tvennt, annars vegar er hægt að ganga eftir [[Mælifellssandur|Mælifellssandi]] og hins vegar [[Emstrur|Emstrum]]. Ef valið er að ganga eftir Emstrum þá er aftur um tvær leiðar að velja, hægt er að ganga að [[Útigönguhöfðar|Útigönguhöfðum]], þar sem má meðal annars finna fjallið [[Hattafell]] en einnig er hægt að fara suður með Álftavatni. Þar er að finna fallegt útsýni og hægt er að vaða á á leiðinni. Þeir sem ganga á Emstrum mega ekki láta fram hjá sér fara að ganga að [[Markaðsfljótsgljúfur|Markaðsfljótsgljúfri]]. Það er 160 til 180 metra djúpt og er talið að það hafi myndast í [[Hamfarahlaup|hamfarahlaupi]] fyrir um 2500 árum.
 
== Fjórði hluti göngunnar ==
Óskráður notandi