Munur á milli breytinga „Saparmyrat Nyýazow“

m
r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: lv:Saparmurats Nijazovs; útlitsbreytingar
m (r2.6.4) (Vélmenni: Breyti: lb:Saparmyrat Nyýazow)
m (r2.7.2) (Vélmenni: Bæti við: lv:Saparmurats Nijazovs; útlitsbreytingar)
 
Nyýazow, forseti til lífstíðar, hefur gefið út margar forsetatilskipanir. Sem dæmi um þær eru:
* Sjónvarpsfréttamönnum er bannað að nota farða þar sem Nyýazow á í erfiðleikum með að greina í sundur mennina og konurnar
* [[Ópera|Óperur]] eru bannaðar sem og [[ballett]], en Nyýazow hefur lýst þeim sem „ónauðsynlegum“
* Nyýazow ákvað að banna [[reykingar]] á almannafæri árið 1997, en þá þurfi hann einmitt sjálfur að hætta að reykja eftir hjartaaðgerð
* Það að hreyfa varirnar við tónlist er bannað (e. lip syncing)
* 2001 var ungum mönnum bannað að hafa sítt hár eða skegg
* 2003 rak hann 15.000 heilbrigðisstarfsmenn og skipaði þess í stað hermönnum (með enga þjálfun) að ganga í störf þeirra
* Í mars 2005 fyrirskipaði hann lokun allra [[Sjúkrahús|spítala]] fyrir utan Aşgabat og sagði að ef fólk væri veikt gæti það snúið sér til höfuðborgarinnar.
* Nyýazow fyrirskipaði einnig lokun allra [[bókasafn]]a í sveitum landsins og kvað ástæðuna vera þá að hinn almenni Túrkmeni læsi hvort eð er ekkert.
* Hann hefur líka bannað það að ungt fólk fái sér gullfyllingar eða gullbrýr í tennur. Þess í stað hefur hann ráðlagt því að tyggja bein í staðinn, það verndi tennurnar.
* Í ágúst 2005 bannaði hann spilun tónlistarupptaka í sjónvarpi, á almannafæri eða í brúðkaupum. Ástæðan er sú að hann vill vernda tónlistarhefð Túrkmena.
* Í nóvember 2005 fyrirskipaði hann að læknar skyldu sverja honum eið í stað hins venjubundna [[Hippókratesareiðurinn|Hippókratesareiðs]].
* Í desember 2005 bannaði hann [[Tölvuleikur|tölvuleiki]], enda væru þeir allt of ofbeldisfullir fyrir unga Túrkmena.
* Sama mánuð vakti hann athygli fyrir að fyrirskipa olíumálaráðherrra landsins að læra ensku á 6 mánuðum eða taka poka sinn ella.
 
== Stjórnarstefna og utanríkistengsl ==
== Tenglar ==
 
* [http://www.turkmenbashi.org/ Opinber heimasíða, á ensku]
* [http://www.gundogar.org/ Stjórnarandstaðan, á rússnesku og ensku]
 
{{fde|1940|2006|Nyýazow, Saparmyrat}}
[[Flokkur:Túrkmenskir stjórnmálamenn|Nyýazow, Saparmyrat]]
 
{{Tengill ÚG|sl}}
 
[[Flokkur:Túrkmenskir stjórnmálamenn|Nyýazow, Saparmyrat]]
 
[[ar:صابر مراد نيازوف]]
[[lb:Saparmyrat Nyýazow]]
[[lt:Saparmuradas Nijazovas]]
[[lv:Saparmurats Nijazovs]]
[[mk:Сапармурат Нијазов]]
[[mn:Сапармурат Ниязов]]
58.154

breytingar