„Adam Gottlob Moltke“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ný síða: '''Adam Gottlob lensgreve (von) Moltke''' (10. nóvember 1710 - 25. september 1792 ) var lénsgreifi af þýskum og dönskum ættum. HAnn var hirðmarskálkur í Danmörku og áhr...
 
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Adam Gottlob Moltke.jpg|thumb|200px|Adam Gottlob Moltke. Málverk eftir [[Carl Gustaf Pilo]].]]
'''Adam Gottlob lensgreve (von) Moltke''' (10. nóvember 1710 - 25. september 1792 ) var lénsgreifi af þýskum og dönskum ættum. HAnn var hirðmarskálkur í [[Danmörk]]u og áhrifamaður á stjórnartíma [[Friðrik 5.|Friðriks 5.]] árin [[1746]]-[[1766]]. Hann var verndari lista og margar byggingar og listaverk liggja eftir frá hans tíma sem hann fékk arkitekta og listamenn til að gera.