„Maís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Þorgerður (spjall | framlög)
Cessator (spjall | framlög)
laga stafsetningu
Lína 30:
 
== Afurðir ==
Af maísframleiðslu í Bandaríkjunum, sem er um 40% heimsframleiðslunnar, er einungis 1/40 notaður til manneldis. Dæmi um afurðir til manneldis úr maís eru poppkorn, [[mjöl]], [[Matarolía|olíur]], korn, sýróp og ýmisýmiss konar [[áfengi]] og [[mjöður]]. Stærstur hluti heimsframleiðslunnar er notaður í dýrafóður og í Evrópu eru afurðir úr maís jafnvel notaðar sem fiskibeita. Maís er ekki eingöngu til átu heldur má vinna úr honum [[plast]] og ýmis efni.
 
Á síðustu árum hefur [[eldsneyti]] verið unnið úr maís í auknum mæli. Þetta hefur orðið til þess að bændur hafa fengið betur greitt fyrir framleiðsluna og heimsmarkaðsverð á maís tifar í takt við heimsmarkaðsverð á [[hráolía|hráolíu]]. Þessi eldsneytisframleiðsla og tenging við heimsmarkaðsverð á hráolíu hefur áhrif á matvælaverð.