„Brauð“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Syu123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Syu123 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 3:
 
Vegna mikils [[glúten|glútens]] sem gefur deiginu teygjanleika og mýkt, er hefðbundið [[hveiti]],einnig þekkt sem brauðhveiti, algengasta kornið sem notað er í framleiðslu á brauði, en brauð er einnig gert úr mjöli annarra hveititegunda, þar á meðal durum og [[spelti]], [[Rúgur|rúgi]], [[bygg]], [[maís|maís]] og [[Hafrar|höfrum]], sem yfirleitt, en þó ekki alltaf er blandað við hefðbundið hveiti.
 
== Saga brauðs ==
 
Brauð er eitt af elstu tilbúnum [[Matvæli|matvælunum]]. Í [[Evrópa|Evrópu]] hafa fundist 30.000 ára gamlar sterkjuleifar á steinum sem notaðir voru til að mala [[Planta|plöntur]] og mögulegt er að á þeim tíma hafi [[Sterkja|sterkjan]] verið tekin úr rótum plantna, t.d. [[burkni|burkna]], d reift á slétta klöpp, sett yfir [[Eldur|eld]] og eldað í frumstætt form flatbrauðs.
 
Um 10.000 f.Kr., við upphaf [[Nýsteinöld|nýsteinaldar]] þegar [[Landbúnaður|landbúnaður]] fór að verða útbreiddur, varð korn undirstöðuefni í brauðgerð.