„Maís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bjg26 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bjg26 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Maize-teosinte.jpg|thumb]]
{{Taxobox
| color = lightgreen
Lína 23 ⟶ 24:
Á síðustu árum hefur eldsneyti verið unnið úr maís í auknum mæli. Þetta hefur orðið til þess að bændur hafa fengið betur greitt fyrir framleiðsluna og heimsmarkaðsverð á maís tifar í takt við heimsmarkaðsverð á hráolíu. Þessi eldsneytisframleiðsla og tenging við heimsmarkaðsverð á olíu hefur áhrif á matvælaverð.
 
[[Mynd:Maize-teosinte.jpg|thumb]]
Maís er eitt af undrum landbúnaðar. Maís, eins og við þekkjum hann í dag, er ræktaður úr náttúrulegri maísplöntu og villtu plöntunni Teosinte.