„Maís“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: tt:Кукуруз
Bjg26 (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 20:
 
Maís er mikilvæg fæðutegund, bæði sem mjöl, maískorn (kjarnar), [[poppkorn]] og fleira, en hann er einnig notaður í ýmiss konar iðnaðarframleiðslu, bæði á matvöru (olíu, sírópi og mörgu öðru), svo og í [[eldsneyti]] og aðrar iðnaðarvörur.
 
Maís er eitt af undrum landbúnaðar. Maís, eins og við þekkjum hann í dag, er ræktaður úr náttúrulegri maísplöntu og villtu plöntunni Teosinte.
 
Erfðamengi maísplöntunar hefur verið raðgreint að mjög stórum hluta. Erfðamengi hennar er með um 32000 gen, sem er um 7000 fleiri en það sem finna má í erfðamengi mannsins.
 
Ef einhver hefur hug á að að leggja fyrir sig maís ræktun hefur fóðurblandan tekið saman eftirfarandi tillögur að áburði á maís:
Samkvæmt dönskum ráðleggingum er miðað við 145 kg köfnunarefnis (N), 35 kg fosfórs (P) og 160 kg kalís (K) á hvern hektara í maísrækt. Þá er nauðsynlegt að áburðurinn innihaldi bæði bór(B) og brennistein (S). Mjög gott er að nota búfjáráburð til þess að uppfylla snefilefnaþarfir en í kúamykju eru t.d. bæði bór og brennisteinn.
Nokkrar leiðir eru til þess að uppfylla þessar áburðarþarfir og í töflu hér fyrir neðan eru birtar tillögur að áburði á maís. Miðað er við að nota tegundir sem innihalda brennistein:
 
Áburður, skammtur á hektara N, kg P, kg K, kg
Kúamykja, 30 tonn
Græðir 5, 400 kg
Samtals: 84
60
144 21
26
47 108
50
158
Fjölmóði 2, 600 kg
Kalíklóríð, 320 kg
Samtals: 144
0
144 34
0
34 0
160
160
Kúamykja, 45 tonn
Fjölmóði 2, 80 kg
Samtals: 126
19
145 32
5
37 162
0
162
 
Þessu til viðbótar er nauðsynlegt að bera á Bórax sem inniheldur 14,9% bór. Miða má við um 7-8 kg/ha með mykju en tvöfalt það magn þar sem ekki er borinn búfjáráburður á.
 
 
 
{{commons|Zea mays|maís}}