„Saffran“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Cessator (spjall | framlög)
Lína 18:
Á tímabili var reynt að íslenska orðið saffran með því að nefna það ''safur'' <ref>[http://www.timarit.is/titlebrowse.jsp?issueID=415961&pageSelected=4&lang=0 Lesbók Morgunblaðsins 1926]</ref>.
 
== Saga saffransaffrans ==
Saffran hefur verið þekkt löngu fyrir Krist. Fyrstu heimildir um saffran er að finna í [[Asía|Asíu]] en nú er saffran ræktað í flestum Miðjarhafslöndum, [[Mið-Asía|Mið-Asíu]] og [[Kína]]. Saffran var mikið notað á tímum [[Rómaveldi|Rómverja]] en þeir fluttu það inn í miklu magni frá [[Grikkland hið forna|Grikklandi]]. Ekkert virtist vera um notkun Saffrans í [[Evrópa|Evrópu]] frá falli Rómaveldis fram á 8. öld þegar [[Márar]] hófu ræktun á því á [[Spánn|Spáni]]. Márar eru [[Íslam|múslimar]] og orðið saffran„saffran“ er komið frá [[arabíska]] orðinu „za’fran“ sem þýðir „yrði gulur“. [[Feneyjar]] skömmtuðu saffran til Evrópu og voru með sérstaka söluskrifstofu sem sá eingöngu um [[viðskipti|viðskipti]] með saffran. Þetta var gert vegna þess að [[Ítalía|Ítalir]] voru mjög eigingjarnir á saffran og vildu ekki að aðrar Evrópuþjóðir kæmust upp á lag með að rækta það. Samt sem áður tókst nokkrum Evrópuþjóðum að verða sér úti um lauka eða fræ saffranjurtarinnar og hófu ræktun hennar. Talið er að upphafsmaður saffranræktunar á [[England|Englandi]] hafi verið enskur [[pílagrímur]] sem á að hafa stolið lauk í [[Trípólí]] og falið í göngustaf sínum. Í [[Þýskaland|Þýskalandi]] voru þeir farnir að rækta saffran á 15. öld og um tíma var dauðarefsing við sölu á fölsuðu saffrani.<ref>Þráinn Lárusson. (2000). ''Krydd: uppruni, saga og notkun''. Mál og menning: Reykjavík.</ref>
 
== Notkun saffrans ==