„Krýsuvík“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Bde~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Bde~iswiki (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Krýsuvík.jpg|thumb|Krýsuvík]]
[[File:KrýsuvíkKrysuvik Iceland 014.JPG|thumb|Krysuvik Iceland 014]]
'''[[Krýsuvík]]''', oft einnig ritað '''Krísuvík''' en Krýsuvík virðist vera eldra, er fornt [[höfuðból]] sunnan við [[Kleifarvatn]] sem lagðist í eyði á síðustu öld og er nú í eigu [[Hafnarfjörður|Hafnarfjarðarbæjar]]. Krýsuvík er ein fegursta náttúruperla Íslands. Þar er stórbrotið landslag sem mótað er af umbrotum og jarðeldum, og er það vel fallið til útivistar og náttúruskoðunar. Áhugavert er að skoða sprengigíginn [[Grænavatn (sprengigígur)|Grænavatn]], leirhverina við [[Seltún]] og [[Kleifarvatn]]. Og síðast en ekki síst [[Krýsuvíkurbjarg]] sem er fuglabjarg niðri við ströndina. Einnig er mikið um gamlar gönguleiðir sem áhugavert er að skoða.