„Kúðafljót“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
{{hnit|63|35|50|N|18|21|95|W}}
 
{{Á
| á = Kúðafljót
| mynd = Kudafljot 01.jpg
| myndatexti = Árósar Kúðafjóts (hægra megin) og [[Skaftá|Skaftár]] (vinstra megin)
| árós = [[MýrdalssandurMeðalsandur]]
| lengd = 115 km
| rennsli = 230 m³/s
Lína 11 ⟶ 13:
 
Samkvæmt [[Landnámabók|Landnámu]] dregur áin nafn sitt af skipi Vilbalda sem Kúði hét, en þar segir: ''„Hann fór af [[Írland|Írlandi]] og hafði skip það, er Kúði hét; hann kom í Kúðafljótsós.“'' Óstaðfestar sagnir eru til um að Kúðafljót hafi verið skipgengur fjörður og þar hefi verið kaupstaður á eyjunni [[Kúðahólmi|Kúðahólma]]. Fannst þar skiphald af járni sem sumir telja sönnun þess.
 
==Tenglar==
* www.nat.is [http://www.nat.is/travelguide2/ahugav_st_kudafljot_sudurl.htm ''Kúðafljót''] (skoðað 15.apríl 2112)
 
 
{{Stubbur|ísland|landafræði}}