„Riddarasögur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
BiT (spjall | framlög)
BiT (spjall | framlög)
Lína 10:
''Strengleikar'', eru safn stuttra ljóðsagna, flestar eftir [[Marie de France]].
 
Riddarasögur bárust til [[Ísland]]s um eða fyrir [[1250]]. Þær urðu vinsæl bókmenntagrein hér á landi og þýddu íslenskir rithöfundar nokkrar slíkar sögur. Þaðan komu mörg orð eins og ''[http://kurteisi kurteisi]'' ([[fornfranska]]: “curteisie”„curteisi“), ''[[knapi]]'' ([[miðlágþýska]]: “knape”„knape“), ''[[riddari]]'' (miðlágþýska: “ridder”„ridder“) og ''[[lávarður]]'' ([[fornenska]]: [[wikt:en:hlaford#Old English|hlāford]]).<ref>[http://www.hum.uit.no/a/svenonius/lingua/structure/about/about_is.html On Icelandic]</ref> Sumar sögurnar eru í [[ljóð]]rænum stíl eins og frumtextinn. Íslenskir rithöfundar sömdu einnig margar nýjar riddarasögur í svipuðum stíl. Höfundar sagnanna eru flestir óþekktir og sjaldan er vitað hverjir þýddu erlendu sögurnar.
 
== Þýddar riddarasögur ==