„12. apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 9:
* [[1606]] - [[Stóra Bretland]] tók upp breska sambandsfánann [[Union Jack]] eftir að [[Skotland]] og [[England]] gengu í [[konungssamband]].
<onlyinclude>
* [[1861]] - Fyrstu átökin í [[Bandaríska borgarastríðið|Bandarískabandaríska borgarastríðinu]] hófust með árás sunnanmanna á [[Sumtervirki]] í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]].
</onlyinclude>
* [[1912]] - Farþegaskipið [[Titanic]], sem aldrei átti að sökkva, lagði upp í sína fyrstu og einu ferð. Skipið sökk þrem dögum seinna eftir árekstur við [[Borgarísjaki|borgarísjaka]].