„12. apríl“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 6:
* [[467]] - [[Anthemius]] varð keisari Rómar.
* [[1540]] - Lokið var við [[prentun]] [[Nýja testamentið|Nýja testamentisins]] í þýðingu [[Oddur Gottskálksson|Odds Gottskálkssonar]]. Það er fyrsta prentaða [[bók]] sem vitað er um á [[Íslenska|íslensku]].
</onlyinclude>
* [[1606]] - [[Stóra Bretland]] tók upp breska sambandsfánann [[Union Jack]] eftir að [[Skotland]] og [[England]] gengu í [[konungssamband]].
<onlyinclude>
* [[1861]] - Fyrstu átökin í [[Bandaríska borgarastríðið|Bandaríska borgarastríðinu]] hófust með árás sunnanmanna á [[Sumtervirki]] í [[Suður-Karólína|Suður-Karólínu]].
</onlyinclude>
* [[1912]] - Farþegaskipið [[Titanic]], sem aldrei átti að sökkva, lagði upp í sína fyrstu og einu ferð. Skipið sökk þrem dögum seinna eftir árekstur við [[Borgarísjaki|borgarísjaka]].
* [[1919]] - Átján manns fórust í [[snjóflóð]]um við [[Siglufjörður|Siglufjörð]] og [[síldarverksmiðja]] gjöreyðilagðist.
<onlyinclude>
* [[1930]] - [[Útvegsbanki Íslands]] var stofnaður.
<onlyinclude>
* [[1931]] - [[Knattspyrnufélagið Haukar]] var stofnað í [[Hafnarfjörður|Hafnarfirði]].
</onlyinclude>
Lína 20 ⟶ 22:
* [[1953]] - [[Menntaskólinn á Laugarvatni]] varð sjálfstæður [[menntaskóli]]. Hann var fyrsti menntaskólinn í [[dreifbýli]] á [[Ísland]]i.
* [[1961]] - [[Júrí Gagarín]] varð fyrsti maðurinn til að fara út í geiminn.
</onlyinclude>
* [[1974]] - [[Rithöfundasamband Íslands]] var stofnað upp á nýtt sem stéttarfélag íslenskra rithöfunda.
<onlyinclude>
* [[1981]] - [[Geimskutla|Geimskutlu]] var skotið á loft í fyrsta sinn (''[[Geimskutlan Columbia|Columbia]]'').
</onlyinclude>