„William Turner“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: nn:William Turner
Aavindraa (spjall | framlög)
better image
Lína 1:
[[Mynd:Joseph Mallord William Turner auto-retratoselfportrait.jpg|thumb|200px|right|Sjálfsmynd William Turners, máluð um [[1799]]]]
'''Joseph Mallord William Turner''' ([[23. apríl]] [[1775]] – [[19. desember]] [[1851]]) var [[England|enskur]] listmálari. Turner fylgdi rómantísku stefnunni og málaði aðallega landslagsmyndir. Stíll hans var nokkuð frábrugðinn flestra annarra málara rómantísku stefnunnar og litið er á hann sem eins konar forsmekk að impressionismanum, og hafði hann áhrif á impressionista á borð við [[Claude Monet]].