„Egils saga“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
Fjarlægði fullyrðingu um að Snorri Sturluson hafi skrifað Eglu. Það er ákaflega umdeild skoðun.
Lína 1:
[[Mynd:Egil Skallagrimsson 17c manuscript.jpg|thumb|200px|[[Egill Skallagrímsson]]]]
'''Egils saga''', eða '''Egla''' er ein elsta [[Íslendingasögur|Íslendingasagan]]. [[Aðalpersóna]] hennar er [[Egill Skallagrímsson]], [[10. öldin|10. aldar]] [[höfðingi]], vígamaður og [[ljóðskáld]]. Talið er að hún sé [[rithöfundur|rituð]] af [[Snorri Sturluson|Snorra Sturlusyni]] á öndverðri [[13. öldin|13. öld]].
 
Egla kom fyrst út í prentaðri útgáfu árið [[1782]]. Sagan er ekki síst þekkt fyrir þann mikla forna skáldskap sem hún hefur að geyma. Mörg afrit af [[handrit]]i Eglu hafa verið rituð eftir [[13. öldin]]a en einungis tvö þeirra, frá [[19. öldin|19. öld]], eru varðveitt í [[Landsbókasafn Íslands-Háskólabókasafn|Landsbókasafninu]]. Eldri afrit en frá árinu [[1700]] eru geymd í erlendum bókaskemmum.