„Heinrich Himmler“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
m Tók aftur breytingar 82.148.71.130 (spjall), breytt til síðustu útgáfu Moi
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Bundesarchiv_Bild_183-R99621,_Heinrich_Himmler.jpg|thumb|Heinrich Himmler]]
'''Heinrich Luitpold Himmler''' ([[7. október]] [[1900]] – [[23. maí]] [[1945]]) var var fæddur í Munich í Þýskalandi. Hann var af kaþólskri millistétt. Hann gekk í þýska Nasistaflokkinn og steig metorðastigan hratt. Himmler varð einn áhrifamesti maður innan flokksins. Á eftir Adolf Hitler var Heinrich Himmler sennilega sá maður sem hafði hve mest áhrif í heiminn úr röðum nasista á tímum seinni heimstyrjaldarinnar. Hann var skipaður foringi SS- sveitanna (Schutzstaffel) og lögreglusveita í þýskalandi þar með talið Gestapo sveitina. SS-sveitirnar undir stjórn Himmlers báru að stórum hluta ábyrgð á útrýmingu gyðinga og annarra minnihlutahópa í seinni heimstyrjöldinni. Hann var skipaður innanríkisráðherra þýskalands árið 1943. Þegar þýskaland beið ósigur 1945 gerði Himmler misheppnaða tilraun til að fara í felur undan Bandamönnum en það komst upp auðkenni hans fljótlega eftir uppgjöf Þýskalands. Heinrich Himmler tók sitt eigið líf 23. maí 1945 líkt og margir kollegar hans höfðu gert við fall þriðja ríkisins.
'''Heinrich Luitpold Himmler''' ([[7. október]] [[1900]] – [[23. maí]] [[1945]]) var yfirmaður [[Gestapó]] og [[SS (sérsveitir)|SS sveitanna]] í [[Þýskaland]]i og einn af valdamestu mönnum landsins á tímum [[Hitler]]s og [[Nasismi|nasismans]]. Hann fæddist í Munchen í katólska miðstéttarfjölskyldu.
Faðir hans var Joseph Gebhard Himmler kennari og skólastjóri við fínan menntaskóla en móðir Anna Maria Himmler (upprunalega Heyder). Hann átti tvo bræður, einn yngri og einn eldri. Himmler var handtekinn í lok stríðsins þann 22. maí og voru fljótlega borin kennsl á hann. Hann framdi sjálfsmorð daginn eftir með sýaníðpillu.
 
== Yngri ár ==
{{Stubbur|æviágrip}}
Heinrich Himmler var fæddur 7. október 1900 í Munich í Þýskalandi. Hann var alinn upp í strangtrúaðari kaþólskri fjölskyldu af millistétt. Faðir hans hét Joseph Gebhard Himmler og var skólastjóri í menntaskóla. Móðir hans hét Anna Maria Himmler. Hann átti einn yngri bróðir að nafni Ernst Hermann Himmler og annan eldri Gebhard Ludwig Himmler. Faðir Heinrich Himmler hafði verið einkakennari margra barna úr valdamiklum fjölskyldum í Þýskalandi. Þessi áhrifaríku sambönd urðu til þess að prins Heinrich af Bavaríu var guðfaðir Heinrich Himmler og hét hann í höfuðið á honum.
{{fde|1900|1945|Himmler, Heinrich}}
Heinrich Himmler var full ungur til þess að ganga í her Þýskalands sem barðist í fyrri heimstyrjöldinni en lagði sitt af mörkum með því að aðstoða lögreglusveitir. Aðal áhugamál Heinrich Himmler var landbúnaður. Hann vann á bóndabýli í stuttan tíma þegar hann var búin með grunnnám en eftir það fór hann í tækniháskólann í Munich og lærði þar búfræði. Á þessum tíma kviknaði stjórnmálaáhugi Himmlers.
Himmler gekk í nasistaflokkinn undir stjórn Adolfs Hitler. Áhrifamikill maður innan nasistaflokksins að nafni Gregor Strasser réð Himmler sem aðstoðamann sinn til að byrja með. Það starf fól aðalega í sér að sjá um skrifstofustarfsemi og áróðursherferðir. Skipulagshæfileikar Himmler leyndu sér ekki og stjórnaði hann fljótlega SS sveitunum í suður Bavaríu. Himmler hélt áfram að klifra metorðastigann og í janúar árið 1926 útnefndi Adolf Hitler hann foringja SS-sveitanna
 
== SS-sveitirnar ==
{{Tengill ÚG|it}}
Á þeim tíma sem Heinrich Himmler tók við foringjatitli sveitanna voru þær ekki stórar í smíðum, taldi um 300 menn. SS sveitirnar voru gerðar algjörlega óháðar SA sveitunum í janúar 1929. Völd Ernst Röhm foringja SA sveitanna ógnuðu valdastöðu Hitlers og fyrirskipaði hann því Himmler og SS sveitum hans að ráða af dögum alla hæðst settu leiðtoga SA sveitanna, þar á meðal Ernst Röhm. Þessi atburður er kallaður nótt hinna löngu hnífa.
Nú þegar SA sveitirnar heyrðu sögunni til hafði Heinrich Himmler tækifæri til að gera SS- sveitirnar sínar að einum af stærstu og valdamestu samtökum í Þýskalandi. Himmler vildi að SS- sveitirnar myndu samanstanda af mun hæfari mönnum en þeir sem höfðu verið í SA -sveitunum. Hann bjó til einskonar elítumynd af því hvernig það væri að vera í SS -sveitunum til þess að laða að sem hæfustu einstaklinga. Þetta gerðu hann með virðulegum svörtum búningum og sérstökum auðkennum. SS- mönnum þóttu þeir æðri en brúnklæddu SA sveitamennirnir. Himmler lét alla meðlimi SS- sveita sverja hollustu við Adolf Hitler. Þetta var vel séð af Adolf Hitler og styrkti það valdastöðu Himmlers innan flokksins. Þegar nasistar voru komnir til valda í Þýskalandi árið 1933 var fjöldi meðlima í SS- sveitunum komin upp í um 50.000. Árið 1939 voru meðlimir orðnir 250.000.
Himmler hélt áfram uppbyggingu SS- sveitanna og þegar seinni heimstyrjöldin var yfirvofandi skipti hann sveitinni í tvennt. Önnur sveitin byggði á hernaði (Waffen- SS) en hin ekki (Allgemeine-SS). Sú sem byggði á hernaði ( Waffen -SS) átti mikinn þátt í að setja upp og reka útrýmingarbúðir og stóð fyrir nauðungarvinnu og öðrum voðaverkum í seinni heimstyrjöldinni.
 
== Aukin völd ==
[[Flokkur:Þýskir stjórnmálamenn|Himmler, Heinrich]]
Eftir því sem tímanum leið öðlaðist Himmler sífellt meiri völd og í apríl 1934 var Himmler orðin einn af hæst settu mönnum í Gestapo, leyniþjónustu Nasista Í júní 1936 var Himmler skipaður yfirmaður allra lögreglusveita þýskalands. 1943 tók Heinrich Himmler við af Wilhelm Frick sem innanríkisráðherra Þýskalands.
[[Flokkur:Nasistaleiðtogar|Himmler, Heinrich]]
[[Flokkur:Seinni heimsstyrjöldin|Himmler, Heinrich]]
 
== Kynþáttahyggja ==
{{Tengill GG|no}}
Himmler var einn af þeim sem voru heiltekinn af þeirra hugmynd að norðlenskur kynstofn svokallaðir aríar væru æðri en aðrir kynstofnar. Himmler hvatti menn sína til að eiga að minnsta kosti 4 börn, ekki endilega bara með eiginkonu sinni heldur líka hvaða konu sem er af þessum sama kynstofni.
{{Tengill GG|sv}}
 
== Helförin ==
[[ar:هاينريش هيملر]]
Árið 1941 fyrirskipaði Adolf Hitler með samráði Himmlers og annara háttsettra nasistaforingja algjöra útrýmingju gyðinga. Þetta kölluðu þeir lokalausnina. Fyrir það höfðu gyðingar verið einangraðir í sérstökum hverfum og auðkenndir með því að bera gula stjörnu. Fjöldamargir gyðingar höfðu einnig verið látnir vinna nauðungarvinnu. Alls höfðu um 12 milljónir fanga starfað hjá þýskum iðnaðarfyrirtækjum. SS- sveitirnar undir forustu Himmler ráku 6 útrýmingarbúðir, 22 fangabúðir, 165 þrælkunarbúðir og fleiri minni búðir. Gyðingum var smalað saman, jafnvel látnir grafa sínar eigin grafir, pyntaðir og myrtir. Gyðingar sem létust af völdum helfararinnar voru um 6 milljónir. Sígaunar, geðsjúkir, vangefnir og samkynhneigðir urðu einnig fyrir barðinu á helför nasista. Tala látinna úr þeirra hópi var að minnsta kosti 500.000.
[[az:Henrix Himmler]]
Himmler hrinti í framkvæmd útrýmingaraðferð sem fólst í að dæla gasi inn í sér til gerða klefa. Þetta gerði hann til þess að létta sálarbyrði SS- manna og þurfa ekki að skjóta fólk beint með byssum. Þessi aðferð varð til þess að mjög margir SS- manna sem voru í útrýmingarbúðunum í Auschwitz sluppu við réttarhöld og refsingu eftir stríðið.
[[be:Генрых Гімлер]]
 
[[be-x-old:Гайнрых Гімлер]]
== Örlög ==
[[bg:Хайнрих Химлер]]
Hitler og fleiri hátt settir nasistar frömdu sjálfsmorð í kjölfar ósigurs Þýskalands en Himmler var ekki jafn staðfastur. Hann reyndi bæði að skipta gíslum úr röðum gyðinga fyrir pening og ná friðarsamningum við Bandamenn án samþykki Adolf Hitler. Þann 5 maí 1945 hélt hann síðasta fund sinn með háttsettum mönnum í SS. Hann skipaði þeim að dulbúast sem hermenn því líklegra væri að þeir myndu sleppa við refsingu en ef þeir myndu koma fram sem meðlimir SS- sveitanna. Sjálfur sagði hann að örlagadísirnar hafi ætlað honum nýtt verkefni. Honum varð þó fljótt ljóst að Bandamenn myndu ekki semja frið við mann eins og hann. SS sveitirnar undir forystu og leiðsögn hans höfðu myrt milljónir manna. Með því að dulbúast og sýna falska pappíra reyndi Himmler að leyna auðkenni sínu. Bretar handsömuðu og komu upp um auðkenni Heinrich Himmlers fljótlega eftir uppgjöf Þjóðverja og 23. maí 1945 framdi hann sjálfsmorð með því að taka inn blásýru hylki.
[[br:Heinrich Himmler]]
[[bs:Heinrich Himmler]]
[[ca:Heinrich Himmler]]
[[ckb:ھێنریک ھیملەر]]
[[cs:Heinrich Himmler]]
[[cy:Heinrich Himmler]]
[[da:Heinrich Himmler]]
[[de:Heinrich Himmler]]
[[el:Χάινριχ Χίμλερ]]
[[en:Heinrich Himmler]]
[[eo:Heinrich Himmler]]
[[es:Heinrich Himmler]]
[[et:Heinrich Himmler]]
[[eu:Heinrich Himmler]]
[[fa:هاینریش هیملر]]
[[fi:Heinrich Himmler]]
[[fr:Heinrich Himmler]]
[[fy:Heinrich Himmler]]
[[ga:Heinrich Himmler]]
[[gl:Heinrich Himmler]]
[[he:היינריך הימלר]]
[[hi:हेनरिक हिमलर]]
[[hr:Heinrich Himmler]]
[[hu:Heinrich Himmler]]
[[id:Heinrich Himmler]]
[[io:Heinrich Himmler]]
[[it:Heinrich Himmler]]
[[ja:ハインリヒ・ヒムラー]]
[[ka:ჰაინრიხ ჰიმლერი]]
[[kn:ಹೆನ್ರಿಕ್ ಹಿಮ್ಲರ್]]
[[ko:하인리히 힘러]]
[[la:Henricus Himmler]]
[[lb:Heinrich Himmler]]
[[lt:Heinrich Himmler]]
[[lv:Heinrihs Himlers]]
[[mk:Хајнрих Химлер]]
[[mr:हाइनरिश हिमलर]]
[[nds:Heinrich Himmler]]
[[nl:Heinrich Himmler]]
[[nn:Heinrich Himmler]]
[[no:Heinrich Himmler]]
[[pl:Heinrich Himmler]]
[[pms:Heinrich Himmler]]
[[pt:Heinrich Himmler]]
[[ro:Heinrich Himmler]]
[[ru:Гиммлер, Генрих]]
[[sh:Heinrich Himmler]]
[[simple:Heinrich Himmler]]
[[sk:Heinrich Himmler]]
[[sl:Heinrich Himmler]]
[[sr:Хајнрих Химлер]]
[[stq:Heinrich Himmler]]
[[sv:Heinrich Himmler]]
[[ta:ஹைன்ரிச் ஹிம்லர்]]
[[te:హైన్రిచ్ హిమ్లెర్]]
[[th:ไฮน์ริช ฮิมม์เลอร์]]
[[tr:Heinrich Himmler]]
[[uk:Генріх Гіммлер]]
[[vi:Heinrich Himmler]]
[[yi:היינריך הימלער]]
[[zh:海因里希·希姆莱]]