Munur á milli breytinga „Friðrik Danakrónprins“

ekkert breytingarágrip
[[Mynd:Royal Wedding Stockholm 2010 Crown Prince Frederik.jpg|thumb|right|200px|Friðrik Danaprins]]
'''Friðrik Danakrónprins''' eða '''Frederik André Henrik Christian''', (fæddur í [[Kaupmannahöfn]], [[26. maí]] [[1968]]) er frumburður [[Margrét II|Margrétar II Danadrottningar]] og [[Hinrik Danaprins|Hinriks prins]]. Friðrik giftist heitkonu sinni, [[María krónprinsessa Dana|Mary Elizabeth Donaldson]], þann [[14. maí]] [[2004]] í [[dómkirkjan í Kaupmannahöfn|dómkirkjunni í Kaupmannahöfn]]. Krónprinsparið eignaðist soninn [[Kristján Danaprins|Kristján]], þann [[15. október]] [[2005]] og dótturina [[Ísabella Danaprinsessa|Ísabellu]], [[21. apríl]] [[2007]]. Þau eignuðust svo tvíburana [[Vincent Danaprins|Vincent]] og [[Jósefína Danaprinsessa|Jósefínu]], [[8. janúar]] [[2011]]. [http://www.kronprinsparret.dk/4c32774]
 
Friðrik er fyrstur í [[erfðaröð]]inni að dönsku krúnunni og nr. 214 að bresku krúnunni þar sem hann er barna-barna-barna-barnabarn [[Viktoría Bretadrottning|Viktoríu Bretadrottningar]] í gegnum móðurömmu sína, [[Ingiríður Danadrottning|Ingiríði]].
Óskráður notandi