„Norðurseta“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Masae (spjall | framlög)
mEkkert breytingarágrip
Masae (spjall | framlög)
Lína 11:
== Veiði ==
 
Selir voru veiddir í Norðursetu en sérlega sóttust veiðimenn þar eftir eftir [[Rostungur|rostungum]] (''Odobenus rosmarus''), [[Náhvalur|náhvölum]] (''Monodon monoceros'') og [[ísbjörn]]um (''Ursus maritimus''). Rostungstennur voru mikil verðmæti, þær voru seldar til erlendra kaupmanna í heilu lagi og heimamenn gerðu úr þeim margvíslega gripi. Rostungshúðin var skorin í langar lengjur og úr þeim gerð gífurlega sterk svarðreipi sem einnig vorvoru flutt úrút. Náhvalstennur þóttu miklar gersemar enda héldu Evrópumenn að þær kæmu úr einhyrningum og hefðu mikla dulkynngi. Ísbjarnarfeldir voru einnig mjög eftirsóttir og þóttu verðug konungsgjöf. Á nokkrum stöðum er minnst á að lifandi ísbirnir hafi verið fluttir frá Grænlandi en það hljóta að hafa verið húnar og þeir sennilega ekki veiddir í Norðursetu.
 
== Fornminjar ==