„Þal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Ekkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 2:
 
Þótt þal hafi hvorki líkams- né líffærabyggingu háplantna þá getur það skipst í sambærilega líffærahluta hjá ýmsum þelungum og gengt mismunandi hlutverkum. Til dæmis hefur þal [[Þari|þara]] fót, sem eru sívalir [[festusprotar]] sem festa þarann við fast undirlag, upp af honum kemur stilkur og á efri enda stilksins situr stórt blað sem sinnir [[ljóstillífun]], líkt og laufblöð háplantna gera.
 
==Heimildir==
{{wpheimild | tungumál = en | titill = Thallus | mánuðurskoðað = apríl| árskoðað = 2012 }}
 
{{stubbur|líffræði}}