„Þal“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
LaaknorBot (spjall | framlög)
m Vélmenni: Bæti við: ca, cs, cy, da, de, eo, es, et, fi, fr, gl, he, id, io, it, ja, ka, lv, mk, nl, nn, no, pl, pt, ru, sr, sv, tr, uk
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Þal''' (e. ''Thallus'') er nefndur [[líkami]] þelinga (''Thalliophyta''). Þal er einfaldur líkamsvefur úr einni eða fleiri [[Fruma|frumum]] [[Þörungar|þörunga]], [[Sveppir|sveppa]], [[Fléttur|flétta]], [[skófir|skófa]] og stundum [[Gerlar|gerla]], sem ekki eru með eiginlegan plöntulíkama eins og [[háplanta|háplöntur]], það er [[rót]], [[stöngull|stöngul]], [[lauf|blöð]] né [[leiðsluvefur|leiðsluvef]] til að flytja [[vatn]] og [[næringarefni]] um líkaman.
 
Þótt þal hafi hvorki líkams- né líffærabyggingu háplantna þá getur það skipst í sambærilega líffærahluta hjá ýmsum þelungum og gengt mismunandi hlutverkum. Til dæmis hefur þal [[Þari|þara]] fót, sem eru sívalir [[festusprotar]] sem festa þarann við fast undirlag, upp af honum kemur stilkur og á efri enda stilksins situr stórt blað sem sinnir [[ljóstillífun]], líkt og laufblöð háplantna gera.
 
{{stubbur|líffræði}}