„Núðla“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Breyti: hi:नूडल
Navaro (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Misua noodle making Taiwan.jpg|thumb|250px|Núðlugerð í [[Taívan]].]]
'''Núðlur''' eru matur gerður úr [[ger]]lausu [[deig]]i og eru yfirleitt soðnar í [[vökvi|vökva]] en stundum [[steiking|steiktar]] eða [[djúpsteiking|djúpsteiktar]]. Til eru ýmsar tegundir af núðlum. Sumar eru matreiddar um leið og þær hafa verið búnar til en aðrar eru geymdar til síðari tíma og eru þá þurrkaðar eða kældar.
 
'''Núðla'''Orðið er matur gerður úr [[ger]]lausu [[deig]]i sem eldaður er í sjóðandi [[vökvi|vökva]]. Það eru til ýmsar tegundir af núðlum sem geta verið þurrkaðar eða kældar áður en þær eru eldaðar. Orðiðnúðla er komið úr [[þýska|þýsku]], ''Nudel'', og gæti verið tengt [[latína|latneska]] orðinu ''nodus'' (sem þýðir „hnútur“). Núðlur eru til í ýmsum formum þótt mjóar lengjur, ýmist sívalar eða flatar, séu algengastar. [[Pasta]] er í rauninni núðlur en á íslensku og ýmsum öðrum málum er gerður greinarmunur á því og öðrum núðlum og yfirleitt einungis átt við austurlenskar núðlur þegar talað er um núðlur.
 
Núðlur eru borðaðar víða, til dæmis í [[Kína]], [[Japan]], [[Kórea|Kóreu]], [[Indónesía|Indónesíu]] og ýmsum Evrópulöndum, svo sem [[Þýskaland]]i. Á Vesturlöndum eru núðlur yfirleitt búnar til úr [[hveiti]] og oft einnig [[Egg (matvæli)|eggjum]]. Hveitinúðlur eru einnig algengar í Asíu en þar eru núðlur þó ekki síður úr [[hrísgrjón]]um. Einnig eru núðlur gerðar úr [[bókhveiti]] og fleiri korntegundum, [[kartafla|kartöflum]] eða [[baun]]um.
Yfirleitt eru núðlur búnar til úr [[Egg (matvæli)|eggjum]] og [[hveiti]]. Þær geta líka verið búnar til úr [[hrísgrjón]]um, [[bókhveiti]], [[kartafla|kartöflum]] eða [[baun]]um. Nokkrar tegundir af [[pasta]], til dæmis [[penne]], [[rigatoni]] og [[farfalle]], eru stundum taldar vera núðlur en eru það ekki í ströngum skilningi.
 
Núðlur eiga sér langa sögu. Í [[Kína]] fundu fornleifafræðingar árið 2002 leirskál með núðlum sem taldar voru um 4000 ára gamlar og voru ágætlega varðveittar. Þær voru gerðar úr tveimur tegundum af [[hirsi]]. Núðlur eru fyrst nefndar í skriflegri kínverskri heimild sem er að minnsta kosti 1800 ára gömul og er talið að þær hafi verið orðnar algengur matur í Kína um það leyti.
Núðlur eru borðaðar víða í [[Kína]], [[Japan]], [[Kórea|Kóreu]], [[Indónesía|Indónesíu]] og [[Þýskaland]]i. Núðlur gerðar úr hveiti eru borðaðar víðar á [[Vesturlönd]]um og hrísgrjónanúðlur víðar í [[Asía|Asíu]].
 
Á 5. öld voru [[Arabar]] farnir að hafa með sér núðlur sem nesti á langferðum og er það elsta heimildin sem þekkt er um þurrkaðar núðlur eða pasta. Þeir fluttu að líkindum pasta eða núðlur úr durumhveiti með sér þegar þeir lögðu [[Sikiley]] undir sig seint á 7. öld og til eru skriflegar lýsingar á ''itriyya'', löngum og mjóum hveitinúðlum, frá 9. öld. Pasta hefur því borist með Aröbum til [[Ítalía|Ítalíu]] en ekki með [[Marco Polo]], eins og stundum er haldið fram.
 
Þýskar eggjanúðlur, ''spätzle'', eru fyrst nefndar í heimildum [[1725]] en eru taldar mun eldri.
 
{{stubbur|matur}}