„Strætisvagn“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
EmausBot (spjall | framlög)
m r2.7.2+) (Vélmenni: Breyti: iu:ᐃᓄᒃᑕᐅᑦ
Thvj (spjall | framlög)
sameinaði greininni "Tveggja hæða strætisvagn"
Lína 5:
Image:Strætó.JPG|Strætisvagn í Reykjavík
Image:Malta_Bus.jpg|Strætisvagn á [[Malta|Möltu]]
Image:Routemaster.JPG|[[Routemaster]]Tveggja hæða strætisvagn í [[London]]
Image:TokyoBus1397.jpg|Strætisvagn í [[Tokyo]]
</gallery>
</center>
 
''Tveggja hæða strætisvagn'' er [[strætisvagn]] með tveimur hæðum. Slíkir strætisvagnar eru útbreiddir á [[Bretland]]i og í fyrrverandi breskum nýlendum, en þeir eru líka notaðir sem [[ferðamennska|ferðamannavagnar]] og [[rúta|rútur]] um allan heim. Frægasta dæmi um tveggja hæða strætisvagn er [[Routemaster]] sem keyrður var víða í [[London]]. Hann er ekki lengur í notkun í dag nema á tveimur leiðum.
 
Sumir tveggja hæða strætisvagnar eru með opinni efri hæð en þeir eru oftast notaðir til skoðunarferða í stórborgum. Íslenska fyrirtækið [[Kynnisferðir]] keyrir svona ferðamannaleiðir með tveggja hæða strætisvögnum þar sem ekið er um [[Reykjavík]] og frá og til helstu ferðamannastaðanna.
 
== Tengt efni ==