„Jerúsalem“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
AvocatoBot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (Vélmenni: Bæti við: kaa:Al-Qudıs, map-bms:Jerussalem
פארוק (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Emblem of Jerusalem.svg|thumb|right|]]
[[Mynd:Jerusalem Dome of the rock BW 14.JPG|thumb|right|Jerúsalem séð frá [[Ólífufjall]]i.]]
'''Jerúsalem''' (eða '''Jórsalir''' eða '''Jórsalaborg''') (31°46′N 35°14′A) ([[hebreska]]: יְרוּשָׁלַיִם Yerushalayim; [[arabíska]]: القُدس al-Quds) er forn borg fyrir botni [[Miðjarðarhafið|Miðjarðarhafs]] og lykilborg í sögu gyðingsdóms, kristinna og múslima. Bæði gyðingar og palestínumenn gera tilkall til borgarinnar sem [[höfuðborg]]ar ríkis síns (palestínumenn til framtíðarríkis). Hún er nú öll undir yfirráðum [[Ísrael]]a.