„Fjara“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Skaleyjar-fjara.jpg|thumb|300px|Þangfjara við [[Skáleyjar|Skáleyjar]] á Breiðafirði]]
'''Fjara''' er nefnd sú landræma sem er á mörkum [[Meginland|meginlands]] eða [[Eyja|eyja]] og [[Sjór|sjávar]] eða [[Stöðuvatn|stöðuvatns]]. Þar sem [[Sjávarföll|sjávarfalla]] gætir er þetta svæði breiðara en ella. Til dæmis gætir sjávarfalla varla eða mjög lítið í stöðuvötnum en mikið mun meira á sjávarströndum, þó óverulega í [[Innhaf|innhöfum]] eins og til dæmis [[Eystrasalt|Eystrasalti]] og [[Miðjarðarhaf|Miðjarðarhafi]].