„Kræklingur“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
mEkkert breytingarágrip
mEkkert breytingarágrip
Lína 16:
| binomial_authority = [[Carolus Linnaeus|L.]], [[1758]]
}}
'''Kræklingur''' ([[fræðiheiti]]: ''Mytilus edulis'') einnig nefndur '''bláskel''', '''krákuskel''' eða '''kráka''' er [[skelfiskurskeldýr]] ([[samlokur|samloka]]) af [[ætt (flokkunarfræði)|ætt]] [[sæskeljar|sæskelja]]. Hann er algengur í [[fjara|fjörum]] á kaldtempruðum svæðum bæði á norður- og suðurhveli jarðar.
Við Ísland er kræklingur algengur alls staðar kringum landið nema við suðurströndina. Kræklingur þrífst vel við [[árós]]a og myndar sums staðar þéttar breiður. Kræklingur er algengastur í [[fjara|fjörum]] en finnst einnig neðan fjörunnar eða allt niður í 30-40 metra dýpi. Yfirleitt eru kræklingur festur við undirlag með spunaþráðum en ef undirlagið er mjúkt þá eru kræklingarnir festir hver við annan og mynda klasa sem liggja lausir.