„Mýri“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Lína 21:
Sveppir og gerlar éta upp súrefni úr plöntuleifum í mýrum og þannig þjappast jarðvegurinn saman. Við þetta eykst kolefnisinnihald hans. Við slíkar aðstæður myndast [[mór]] sem hefur verið notaður til brennslis.
 
Þegar jarðvegssnið eru tekin sjást greinileg merki um mýrar. Jarðvegurinn er að jafnaði þykkari og oft sjást mýrarauðablettir. Mýrar hlýna seinna á vorin enog kólna seinna á haustin en þurrarþurrara land á sama svæði. Þetta leiðir til þess að gróður í mýrum er lengur að taka við sér á vorin en helst aftur á móti lengur fram eftir hausti.
 
== Heimildir ==