„Bastillan“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Cessator (spjall | framlög)
iw-tenglar eiga að vera
Skinks (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
[[Mynd:Hubert - La Bastille.jpg|thumb|right|Bastillan í París 1789]]
[[Mynd:Bastille, 1790 retouched.jpg|thumb|right|Bastillan séð frá austri]]
'''Bastillan í París''' (Bastille) var byggð sem [[virki]] í [[Frakkland|Frakklandi]] árið [[13751357]] og fékk þá nafnið ''Bastille Saint-Antoiene''. Bastillan var notuð sem [[fangelsi]] á 17.öld og varð smám saman tákn kúgunar og einveldis. Seinna var hún einnig notuð sem vopnabúr í [[Franska byltingin|frönsku byltingunni]].
 
Parísarbúar jöfnuðu hana við jörðu 14. júlí 1789 í upphafi frönsku byltingarinnar. Frá 1880 hefur 14. júlí (Bastilludagurinn) verið þjóðhátíðardagur Frakka.