Munur á milli breytinga „Tunga“

40 bætum bætt við ,  fyrir 9 árum
ekkert breytingarágrip
m (r2.6.4) (Vélmenni: Bæti við: mr:जीभ)
[[Mynd:Rolled tongue flikr.jpg|thumb|250px|Upprúlluð tunga]]
'''Tunga''' er stór [[vöðvi]] í [[munnur|munni]] sem vinnur fæðu til að tyggja og gleypa. Yfirborð tungu er þakið [[bragðlaukur|bragðlaukum]] sem að greina bragð. Tungan getur hreyfst á ýmsa vegu og þannig myndað hljóð og er því mikilvægt tæki við mælt [[mál]]. Tungan er sterkasti vöðvi líkamanns.
 
== Hljóðfræði og tungan ==
Óskráður notandi