„Riddari“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Luckas-bot (spjall | framlög)
m r2.7.1) (robot Bæti við: tl:Kabalyero
m Skipti út Codex_Manesse_081_Walther_von_Klingen.jpg fyrir Codex_Manesse_052r_Walther_von_Klingen.jpg.
Lína 1:
[[Mynd:Codex Manesse 081 Walther von KlingenCodex_Manesse_052r_Walther_von_Klingen.jpg|thumb|Riddarar að berjast á hestum]]
 
'''Riddarar''' voru uppi á miðöldum eða frá u.þ.b 800 e. Kr. til rúmlega 1450 e. Kr. en voru í essinu sínu á tímum [[lénsskipulag]]sins. Þeir voru með mikilvægari stríðsmönnum allt þar til [[Fallbyssa|fallbyssur]] og [[Riffill|rifflar]] leystu þá af hólmi. Á [[miðaldir|miðöldum]] riðu margir riddarar út til bardaga. Þeir sátu um [[kastali|kastala]] óvinaherja, lengi var þeim skipað til blóðugra bardaga og verndar þeirra eigin kastala á móti [[umsátur|umsátri]] óvina. En riddarar voru ekki alltaf svo góðir að berjast. Riddarar þurftu að æfa sig mikið [[æfingar|æfingum]]. Fyrst þurftu þeir að verða [[Riddarasveinn|riddarasveinar]] (e. ''page'') og ef þeim gekk vel gátu þeir orðið [[skjaldsveinn|skjaldsveinar]] (e. ''squire'') og ef skjaldsveinar voru orðnir þess verðugir voru þeir slegnir til riddara.