„Trúfrelsi“: Munur á milli breytinga

Efni eytt Efni bætt við
Rezabot (spjall | framlög)
Ekkert breytingarágrip
Lína 1:
'''Trúfrelsi''' er [[Frelsi (heimspeki)|frelsi]] einstaklinga til að velja hvaða [[trúfélag]]i þeir vilja tilheyra eða að standa utan trúfélaga eða að hafna trú á yfirnáttúrulegar verur ([[trúleysi]]). Þýðir að öllum er frjálst er iðka hvaða trú sem er, svo fremur sem það brjóti ekki á [[réttindi|réttindum]] annarra. Í sumum löndum er þó ekkert eða lítið trúfrelsi og geta einstaklingar verið drepnir fyrir það sem þeir trúa á, hvort sem sá verknaður er unnin af hálfu [[Stjórnvöld|stjórnvalda]] eða æstra múga. Í [[stjórnarskrá]]m flestra [[iðnríki|iðnríkja]] er getið þess að algjört trúfrelsi skuli ríkja en í mörgum [[þeirra]] hallast ([[stjórnvöld]]) frekar að einu ákveðnu trúfélagi og getur það gengið svo langt að harðar [[milliríkjadeilur]] og jafnvel [[stríð]] eru hafin vegna [[trúarbrögð|trúarbragða]].
 
Á [[Ísland]]i ríkir trúfrelsi, en [[Þjóðkirkja Íslands]] nýtur „verndar og stuðnings“ [[ríkisstjórn Íslands|ríkisstjórnarinnar]] skv. [[Stjórnarskrá Íslands|stjórnarskránni]] og laun [[prestur|presta]] eru greidd úr [[ríkissjóður|ríkissjóði]].